Fara í efni

Natural Balance Foods

Natural Balance foods

Breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum sem stuðla að heilbrigði og heilsusamlegra lífi.

Nakd eru mjúk og bragðgóð hráfæðisstykki sem gerð eru úr hreinu hráefni. Stykkin innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni sem hafa verið mulin og maukuð saman. Engin erfðabreytt efni, glúten, hveiti eða mjólkurafurðir.

Trek próteinstykki veita orku sem dugar í langan tíma. Stykkin eru gerð úr hreinu og óunnu hráefni svo ávöxtum, hnetum og höfrum. Hvert stykki inniheldur 9-10 grömm af próteini. Orkustykkin eru glúteinlaus og vegan. Henta vel í gönguna, íþróttir eða hvaða hreyfingu sem er.

Tengiliður