Fara í efni

Pari

PARI

PARI er þýskt fyrirtæki sem í 100 ár hefur þróað og framleitt lausnir fyrir einstaklinga með öndunarfærasjúkdóma. Fyrirtækið selur meðal annars Chamber úðabelgi og innúðavélar svo sem TurboBOY, JuniorBOY, eFlow Rapid og VELOX.

Tengiliður

Elfa Hannesdóttir