Ruhof
Ruhof sérhæfir sig í framleiðslu á margskonar hreinsiefnum fyrir verkfæri og áhöld á sjúkrahúsum. Efnin innihalda ensím og eru mjög virk án þess að rýra gæði verkfæranna.
Ruhof framleiðir einnig efni sem viðheldur og eykur endingu verkfæra.
Nýtt á markaði hjá Ruhof er ATP Complete-tækið sem mælir gæði hreinsunar á yfirborði eða í holrými á aðeins 15 sekúndum.
Tengiliður
- Vörustjóri rekstrardeildar
- frodi@icepharma.is
- Sími 520 4314