Fara í efni

Terumo

Terumo

Terumo er japanskt fyrirtæki sem er þekkt á heilbrigðismarkaðnum fyrir gæði og áreiðanleika. Terumo framleiðir um 1500 vörutegundir sem tilheyra mörgum sviðum eins og til dæmis fyrir hjarta- og æðaþræðingu, fyrir hjartaaðgerðir, ýmsar lyfjalausnir en einnig almennar hjúkrunarvörur eins og hitamæla, nálar og sprautur. Terumo fyrirtækið leggur mikið upp úr samfélagslegri ábyrgð og að viðskiptahættir miði að heiðarleika og sanngirni.

Helstu vörur Terumo

 • Sprautur
 • Luer-lock
 • Luer-slip, nálar
 • Hitamælir
 • Radifocus
 • Stoðnet
 • TR-band

Tengiliður

Nanna Bryndís Snorradóttir

 • Viðskiptastjóri Heilbrigðissvið
 • nanna.bryndis@icepharma.is
 • Sími 520-4310
 • GSM 843-4310