Verathon
Í meira en 30 ár hefur VERATHON verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á lækningatækjum. Áhersla fyrirtækisins er að veita notendavænt aðgengi að hátæki sem gefur nákvæmar niðurstöður.
Helstu vörur eru BladderScan® blöðruómskoðunartækin og GlideScope®, barkaþræðingarbúnaður með myndavél.Tengiliður
Jana Katrín Knútsdóttir
- Sölu- og markaðsstjóri
- jana@icepharma.is
- Sími 520 4324
- GSM 843 4324
