Fara í efni
 

Curaprox Perio Plus Regenerate CHX 0.09 200 ml

73320384 Vörunr. framleiðanda: 73320384
Framleiðandi: Curaprox
Eiginleikar:
Tannumhirða Munnskol
Hjúkrunarvara Munnhirðuvörur
Curaprox Perio Plus+ Regenerate er miðlungssterkt munnskol með viðbættri hýalúronsýru. Það hraðar endurnýjun vefja, sérstaklega í sáragróanda. Hentar þeim sem eru með meðferðartengdan munnþurrk.
Inniheldur 9% klórhexidín.
200 ml.

Notist kvölds og morgna í allt að mánuð, eða skv. fyrirmælum tannlæknis

Innihaldsefni: Chlorhexidine digluconate 0.05%, CITROX®/P forumla, Hyaluronic acid, Sodium fluoride, PVP/VA. No alcohol.


Framleiðandi

Curaprox eru hágæða tannhirðuvörur frá Sviss.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti