Fara í efni
 

Conmed Hyfrecator 2000 brennari/diathermy

80790023 Vörunr. framleiðanda: 7-900-230
Framleiðandi: ConMed
Eiginleikar:
Eiginleikar Aðgerðabrennari
Conmed Hyfrecator® 2000 diathermy 230-240V

Einfalt í notkun og nákvæmt.
Með bæði "monopolar" og "bipolar" stillingar.

Innihald:
1x Hyfrecator® 2000 brennari (diathermy)
1x Handstýrður penni
5x hvöss, Non-Sterile Electrolase® rafskaut (elektróður)
5x mjúk, Non-Sterile Electrolase® rafskaut (elektróður)
1x veggfesting
1x geisladiskur (In-service)
1x rafmagnssnúra
1x handbók

Í viðhengdu skjali má finna frekari upplýsingar um tækið og tengdar vörur.

Framleiðandi

Conmed Linvatec er heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur í um 50 ár verið leiðandi á sviði raftækja fyrir bæklunarskurðaðgerðir, liðspeglanir og fleira.

Aðrar vörur frá ConMed

Leit að framleiðanda eða vöruheiti