Fara í efni
 

Vygon bionector TKO með framlenginar slöngu 25stk

4518222838 Vörunr. framleiðanda: 5222838
Framleiðandi: Vygon
Eiginleikar:
Eiginleikar Nálalaust tengi með framlengingu
Bionector TKO nálalaust tengi með 27cm polyurethane framlengingar slöngu 25stk í pakka.
Tengið er t.d. notað þegar einstaklingur er í heimahúsi og gefur lyfin sín sjálf.

Bionector TKO er með auka himnu í endanum á leggnum sem tengist æðaleggnum, og lokar inn í æðaganginn (Bi-directional anti-reflux valve).
Þessi himna opnast aðeins þegar það er þrýstingur inn í legginn, t.d þegar sprautað er í hann eða inndæling í gangi.
Þegar inndæling klárast lokast strax inn í æðina og ekkert bakflæði kemur inn í legginn eða vökvasettið.
TKO tengið er hannað með því markmiðið að koma í veg fyrir að æðaleggir stíflist.


Hægt að nota með öllum æðaleggjum
 Skipta þarf um tengi á 7 daga fresti, eða eftir 360 skipta notkun
 Það er í lagi að nota tengið í MRI. Hins vegar þarf að tryggja að tengið sé 10 cm frá því svæði
sem verið er að mynda til að koma í veg fyrir að það hafi áhrif á myndgæðin.
 Tengið er einnig öruggt í CT. Hægt er að nota skuggaefni með tenginu.
 Þolir alkóhól og klórhexadín
 PVC og latex frítt

Framleiðandi

Vygon

Aðrar vörur frá Vygon