Fara í efni
 

Vygon Octopus bionector 1.rása 50stk

4515222014 Vörunr. framleiðanda: 5.222.014
Framleiðandi: Vygon (Sweden) AB
Eiginleikar:
Eiginleikar Nálalaust tengi með framlengingu
Bionector er nálarlaust, lokað IV kerfi.
Það leyfir: blóðsýnatöku, innspýtingu (bólusgjafir) og innrennsli.
Hægt að gefa vökva, lyf, blóð og næringu í gegnum tengið

Octopus bionector er framlenging með 1 lúmeni og Bionector áfastan við legginn
ATH ekki hægt að losa Bionector tengin af krananum


Hægt að nota með öllum æðaleggjum
 Skipta þarf um tengi á 7 daga fresti, eða eftir 360 skipta notkun
 Það er í lagi að nota tengið í MRI. Hins vegar þarf að tryggja að tengið sé 10 cm frá því svæði
sem verið er að mynda til að koma í veg fyrir að það hafi áhrif á myndgæðin.
 Tengið er einnig öruggt í CT. Hægt er að nota skuggaefni með tenginu.
 Þolir alkóhól og klórhexadín
 PVC og latex frítt

Framleiðandi

Aðrar vörur frá Vygon (Sweden) AB