Fara í efni
 

Connex Vital Signs Monitor. CVSM 6800

451068002 Vörunr. framleiðanda: 68MXEP-2
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Lífsmarkamælar
Connex Vital Signs Monitor er lífsmarkamælir sem hægt að nota fyrir nýbura, börn og fullorðna. Monitorinn er með snertiskjá og mælir blóðþrýsting á aðeins 15sek, hann mælir einnig hjartsláttartíðni, súrefnismettun og öndunartíðni. Er fáanlegur annaðhvort með oral/axillary hitamæli og/eða Braun Thermoscan PRO 6000 eyrnamæli. Hægt að skrá þætti eins og hæð, þyngd, verkjaskala, staðsetningu mansettu. Lífsmarkamælirinn metur einnig NEWS skor - stigun bráðveikra. Fáanlegir eru fylgihlutir til að uppfæra lífsmarkamælinn líkt og hjartasírita (3. og 5 leiðslu), capnography og hgb mæli. Hægt er að senda niðurstöður mælinga sjúklingsins inn í rafrænt sjúkrasögukerfi.

Framleiðandi

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Aðrar vörur frá Welch Allyn

Leit að framleiðanda eða vöruheiti