Fara í efni
 

ProBP 2000 með 4 AA batteríum

45192000 Vörunr. framleiðanda: 2000
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Blóðþrýstingsmælar
ProBP 2000 er einfaldur og góður blóðþrýstingsmælir frá Welch Allyn. Hann mælir blóðþrýsting með SureBP tækni (á uppleið) og tekur hver mæling 20 sekúndur.
Með mælinum eru notaðar FlexiPort mansetturnar sem notaðar eru með öðrum lífsmarkabúnaði frá Welch Allyn.
Með mælinum fylgir ein FlexiPort mansetta í stærð 11 (adult), en mansettur fást svo í stærðum 9-13 (barna til læramansetta).

Framleiðandi

Welch Allyn

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti