Fara í efni
 

Masimo Súrefnismettunarnemi Adult CSM

45100258 Vörunr. framleiðanda: LNCS-DCI
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Mettunarmælar
Masimo mettunarnemi fyrir fullorðna sem tengist stærri lífsmarkamælum frá Welch Allyn, s.s. CSM, CVSM og Propaq LT. Er fylgihlutur með CSM lífsmakramæli 451075002

Framleiðandi

Welch Allyn

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti