Fara í efni
 

Macroview Vet eyrnaskoðunarhaus

45123862 Vörunr. framleiðanda: 23862
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Eyrnaskoðunartæki
MacroView Veterinary eyrnaskoðunarhausinn nær skýru, víðari og dýpra sjónarhorni. Um 27% stækkun og um 35% meira sjónsvið en með hefðbundnum eyrnaskoðunartækjum. Hægt að stilla fókus eftir breytileika eyrnaganga. Einnig hægt að nota við hálsskoðanir.

Framleiðandi

Welch Allyn

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Aðrar vörur frá Welch Allyn

Leit að framleiðanda eða vöruheiti