Fara í efni
 

ProBP 2400 blóðþrýstingsmælir

451002400 Vörunr. framleiðanda: 2400
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Blóðþrýstingsmælar
Tæki fyrir fagfólk til að fylgjast með blóðþrýsting sjúklinga sem hægt er að treysta á. Nemur óreglulegan hjartslátt og er valideraður fyrir konur á meðgöngu/með meðgöngueitrun.
Er hættur í framleiðslu en enn hægt að panta hann frá framleiðanda.
Hægt að fá hann veggfestan eða á hjólastandi.

Framleiðandi

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Aðrar vörur frá Welch Allyn

Leit að framleiðanda eða vöruheiti