Fara í efni
 

Borð með skúffu undir SECA ungbarnavogir

451004030 Vörunr. framleiðanda: 4030000009
Framleiðandi: SECA GMBH & CO KG
Eiginleikar:
Eiginleikar Ungbarnavogir
Færanleganlegur vagn með skúffu undir SECA ungbarnavogir. Ungbarnavogirnar haldast stöðugar og eru í góðri vinnuhæð, eða um 80cm. Innbyggð skúffa með góðu geymsluplássi. Hægt að læsa vagninum í bremsu. Vagninn er með handfangi þannig að auðvelt sé að færa hann.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti