Fara í efni
 

Líkamsgreiningartæki Seca mBCA Alpha

451098515 Vörunr. framleiðanda: ONIGMANTNN
Framleiðandi: SECA GMBH & CO KG
seca mBCA Alpha líkamsgreiningartæki sem mælir nákvæmlega líkamsamsetningu þar á meðal vöðvamassa, fitumassa og heildarvökva í líkamanum.

Tækið sameinar nýjustu mælitækni með snertilausri hæðarmælingu og skýjalausn (SECA 115) sem sýnir niðurstöður með myndrænum hætti á tölvu, spjaldtölvu eða síma.

Helstu eiginleikar:
• Sérþróuð reiknilíkön fyrir börn frá 5 ára aldri (≥130 cm), fullorðnir, einstaklingar yfir 65 ára og með BMI yfir 30 kg/m².
• LED ljós í fótaplötu sýna rétta stöðu og auka öryggi notandans.
• Persónubundin viðmiðunargildi byggð á gögnum frá yfir 3.000 einstaklingum úr mismunandi þjóðernishópum.
• Tækið hefur verið borið saman við gullstaðlar mæliaðferðir í klínískum rannsóknum, þar á meðal MRI myndir til að staðfesta vöðvamassa og 4C líkön (fjögurra þátta líkön) til að staðfesta fitumassa og vatnshlutföll. Þetta tryggir að niðurstöðurnar endurspegli raunverulega líkamsamsetningu.
• seca myAnalytics appið gerir sjúklingum kleift að fylgjast sjálfir með árangri sínum og viðhalda hvatningu.
• ISO 27001 og ISO 27701 vottuð gagnaöryggislausn sem uppfyllir GDPR-kröfur.

Tæknilýsing:
• Þyngdargeta: 360 kg
• Nákvæmni: 50 g
• Skjár: 4,3” snertiskjár, snúanlegur og hallanlegur
• Mæliaðferð: 8 punkta Bioelectrical Impedance Analysis
• Mælitími: 24 sekúndur
• Aldur: 5–99 ára
• Lágmarkshæð: 130 cm
• Tengingar: Wi-Fi, Ethernet, USB fyrir strikamerkjalesara
• Vottað samkvæmt MDR (Medical Device Regulation)



Leit að framleiðanda eða vöruheiti