Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleikar | Kvenskoðunarstóll |
---|
Promotal fór í eina stærstu rannsóknarvinnu sem gerð hefur verið við hönnun á húsgagni sem notað er í lækningaskyni við hönnun á þessum stól. Rannsóknin náði til 200 lækna í 6 mismunandi löndum. Úr varð þessi framúrskarandi skoðunarbekkur
Rafdrifnar stillingar
Hæðarstilling 45-96cm
Gott aðgengi að sjúkling
Mest notaða stillingin aðgengileg með einum smelli
Hægt er að fá eMotio bekkinn sem kvenskoðunarstól
Val um mismunandi liti á áklæði
Rafdrifnar stillingar
Hæðarstilling 45-96cm
Gott aðgengi að sjúkling
Mest notaða stillingin aðgengileg með einum smelli
Hægt er að fá eMotio bekkinn sem kvenskoðunarstól
Val um mismunandi liti á áklæði