Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleikar | Kvenskoðunarstóll |
---|
gMotio kvenskoðunarbekkurinn var hannaður eftir tveggja ára þróunarvinnu með bæði fagfólki og skjólstæðingum. gMotio bekkurinn sameinar kosti Elite og eMotio bekkjanna frá Promotal
Rafdrifnar stillingar
Hæðarstilling 57-118.5cm
Engir saumar á áklæði til að hámarka hreinlæti
Sæti og bak er auðvelt að losa til að auðvelda þrif
Burðargeta allt að 205kg
Val um mismunandi lit á áklæði
Rafdrifnar stillingar
Hæðarstilling 57-118.5cm
Engir saumar á áklæði til að hámarka hreinlæti
Sæti og bak er auðvelt að losa til að auðvelda þrif
Burðargeta allt að 205kg
Val um mismunandi lit á áklæði