Fara í efni
 

Neocate LCP 6x400gr

451644559 Vörunr. framleiðanda: 144559
Framleiðandi: Nutricia
Eiginleikar:
Þurrmjólk Þurrmjólk
Neocate LCP


Neocate LCP er peptíðmjólk ætluð börnum frá fæðingu til 1 árs með margskonar fæðuofnæmi t.d. kúamjólkurofnæmi. Hefur einnig gefið góða raun við meðhöndlun á slæmu húðexemi (atopisk dermatitis). Næringin samanstendur af 100% fríum amýmósýrum (Hydrolyzed protein). Neocate LCP er hægt að nota sem einu næringu eða sem viðbót. Neocate LCP er glúteinlaus og mjólkursykurslaus. Æskilegt að nota í samráði við lækni eða næringarfræðing.


Nutricia styður ráðleggingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar (WHO) að móðurmjólkin er besta næring sem völ er á fyrir ungbarn.

Notkun: Blöndun aðlöguð að næringarþörfum hvers barns.


100g af dufti
Orka: 493kcal/2062kJ
Prótein: 13,3g


Sölueining: 6x400g

Neocate LCP geymist í 4 vikur við stofuhita eftir opnun.
Tilbúna blöndu skal neyta strax eða kæli og má geyma í 24klst. Má ekki endurhita.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti