Fara í efni
 

Neocate Spoon 15x37g

451923017 Vörunr. framleiðanda: 59473
Framleiðandi: Nutricia
Eiginleikar:
Bragðtegund Bragðlaus
Þurrmjólk Neocate
Neocate Spoon

Neocate Spoon er grautur ætlaður börnum frá 6 mánaða aldri með margskonar fæðuofnæmi t.d. kúamjólkurofnæmi. Grauturinn inniheldur vatnsrofin prótein (e. Hydrolyzed protein). Neocate Spoon er hugsaður sem viðbót við brjóstamjólk/þurrmjólk eða annað fæði. Grauturinn er glúteinlaus og mjólkursykurslaus. Æskilegt að nota í samráði við lækni eða næringarfræðing.


Nutricia styður ráðleggingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar (WHO) að móðurmjólkin er besta næring sem völ er á fyrir ungbarn.

Notkun: Ein pakkning (37g) blandað við 60ml vatn gefur 1dl af graut.
Tilbúna blöndu skal neyta strax. Má ekki endurhita.

100g af dufti
Orka: 472kcal/1981kJ
Prótein: 8,2g


Sölueining: 15x37g

Neocate Spoon geymist í 4 vikur við stofuhita eftir opnun.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti