Fara í efni
 

Nutilis Fruit Stage 3 Epla

451210025 Vörunr. framleiðanda: 210025
Framleiðandi: Nutricia
Nutilis Fruit Stage 3 (150 g) er orku- og próteinríkt næringarfæði fyrir sjúklinga með kyngingarörðugleika (dysfagiu).

Nutilis Fruit Stage 3 er sérhannað fyrir einstaklinga sem þurfa mjúka og stöðuga áferð í fæðunni. Búðingurinn Inniheldur einstaka trefjablandu og er laktósaskert og glútenlaust.

Nutilis Fruit Stage 3 er orkuþétt næring (2,4 kkal/ml). Búðingurinn er þykktur (stig 3) og hentar því vel fyrir einstaklinga með mikla kyngingarörðugleika. Búðingurinn er ónæmur fyrir ensímum í munnvatni (amýlasa) sem gerir það að verkum að drykkurinn heldur þykkri áferð allt kyngingarferlið. Búðingurinn er glútenlaus.

Algengast er að nota 1-3 flöskur á dag sem viðbótarnæringu
Fullgild næring: 5-7 flöskur á dag

2 mismunandi bragðtegundir
Eplabragð

Jarðarberjabragð

Næringargildi í 100 g

Orka: 137 kcal
Fita: 4 g

Kolvetni: 17 g
Þar af sykurtegundir: 11,3 - 11,5 g
Trefjar: 2,6 g

Prótein: 6,8 - 6,9 g

Salt: 0,14 g

Ofnæmisvaldar : Mjólk Soja

Sölueining: 4x125ml

Nutilis complete stage 3 má geyma í sórlahring í kæli eftir opnun.
Nutilis complete stage 3 má drekka kaldan, volgan eða heitan. Má ekki sjóða.

Ekki ætlaður börnum yngri en 3 ára. Mælum með Fortini fyrir börn.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti