Sáraumbúðir Biatain án límkants svampumb. 10X20 cm
64C3412
Vörunr. framleiðanda:
3412
Framleiðandi:
Coloplast
Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleikar | Án límkants |
---|---|
Stærð | 10x20cm |
Biatain® Án Límkants eru mjúkar mótanlegar polyurethan svampumbúðir sem draga til sín og halda í sér sáravessa. (1,2). Það tryggir rakt sáraumhverfi sem stuðlar að græðslu vessandi sára. (7, 8), 5 stk. í pakka.
Vörulýsing
Einstök þrívíddar (3D) uppbygging svampsins veitir ákjósanlegt ísog.
Þegar umbúðirnar komast í snertingu við sáravessann laga þær sig að sárabeðnum þökk sé þrívíddar uppbyggingu Biatain®. Uppbyggingin gerir það líka að verkum að vessinn helst í svampnum – líka undir þrýstingi (1-3).
Lítil hætta á leka og soðnum sárabörmum. (1)
Einstakir hæfileikar til að draga til sín og halda í sér vessa, minnka verulega áhættuna á soðnum sárabörmum og leka. Þessar umbúðir án límkants henta sérleg vel á sár þar sem húðin umhverfis er mjög viðkvæm.
Skiptitíðni
Þökk sé einstökum hæfileikum Biatains® til að draga í sig og halda í sér sáravessa geta umbúðirnar setið lengi á sárinu. Rannsóknir hafa sýnt að Biatain® er hagkvæm lausn sem getur verið á sárinu í allt að 7 daga. (1-3,7).
Mjúkar og sveigjanlegar umbúðir
Biatain® Án Límkants eru mjúkar og sveigjanlegar umbúðir sem þægilegt er að vera með. Aflíðandi kantarnir draga úr líkum á þrýstingsförum. (4,6).
Virkni
Einstök þrívíddar uppbygging umbúðana gerir það að verkum að sáravessinn ísogast hratt og lóðrétt upp og helst í umbúðunum. Þannig næst ákjósanlegt umhverfi í rakri sáragræðslu.
Innihaldslýsing
Biatain® Án Límkants eru mjúkar sveigjanlegar polyurethan svampumbúðir með hálf gegndræpri bakteríu og vatnsheldri yfirborðsfilmu.
Notkun
Biatain® Án Límkants er hentugt á ýmsar gerðir vessandi sára s.s. fótasár, þrýstingssár, sykursýkis fótasár sem ekki eru sýkt, 2.gráðu bruna, donorsvæði, skurðsár og fleiður. Biatain® Án Límkants henta vel í tengslum við þrýstingsmeðferð.
Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um vöruna er þér velkomið að hafa samband við okkur í síma 5204316 eða 5204326.
Tilvitnanir
1. Andersen KE et al. A randomised, controlled study to compare the effectiveness of two foam dressings in the management of lower leg ulcers. Ostomy/Wound Management 2002:(48)8:34-41.
2. Thomas S et al. www.dressings.org/TechnicalPublications/PDF/ Coloplast-Dressings-Testing-2003-2004.pdf.
3. Reitzel N et al. An in-vitro test of absorption capacity of foam dressings under pressure. EWMA 2008.
4. Jørgensen B et al. A randomised, controlled trial on safety and performance of a new foam dressing on venous leg ulcers. EWMA 2008.
5. Vogensen H. Evaluation of Biatain® Soft-hold foam dressing. British Journal of Nursing 2006:15(21):1162-65.
6. Knight S et al. Caring for patients with difficult to heal ulcers. British Journal of Community Nursing 2006. 13(9).
7. White R and Cutting KF. Modern exudate management: a review of wound treatments. WorldWideWounds 2006.
8. Romanelli M et al. Exudate management made easy. Wounds International 2010:1(2).
Vörulýsing
Einstök þrívíddar (3D) uppbygging svampsins veitir ákjósanlegt ísog.
Þegar umbúðirnar komast í snertingu við sáravessann laga þær sig að sárabeðnum þökk sé þrívíddar uppbyggingu Biatain®. Uppbyggingin gerir það líka að verkum að vessinn helst í svampnum – líka undir þrýstingi (1-3).
Lítil hætta á leka og soðnum sárabörmum. (1)
Einstakir hæfileikar til að draga til sín og halda í sér vessa, minnka verulega áhættuna á soðnum sárabörmum og leka. Þessar umbúðir án límkants henta sérleg vel á sár þar sem húðin umhverfis er mjög viðkvæm.
Skiptitíðni
Þökk sé einstökum hæfileikum Biatains® til að draga í sig og halda í sér sáravessa geta umbúðirnar setið lengi á sárinu. Rannsóknir hafa sýnt að Biatain® er hagkvæm lausn sem getur verið á sárinu í allt að 7 daga. (1-3,7).
Mjúkar og sveigjanlegar umbúðir
Biatain® Án Límkants eru mjúkar og sveigjanlegar umbúðir sem þægilegt er að vera með. Aflíðandi kantarnir draga úr líkum á þrýstingsförum. (4,6).
Virkni
Einstök þrívíddar uppbygging umbúðana gerir það að verkum að sáravessinn ísogast hratt og lóðrétt upp og helst í umbúðunum. Þannig næst ákjósanlegt umhverfi í rakri sáragræðslu.
Innihaldslýsing
Biatain® Án Límkants eru mjúkar sveigjanlegar polyurethan svampumbúðir með hálf gegndræpri bakteríu og vatnsheldri yfirborðsfilmu.
Notkun
Biatain® Án Límkants er hentugt á ýmsar gerðir vessandi sára s.s. fótasár, þrýstingssár, sykursýkis fótasár sem ekki eru sýkt, 2.gráðu bruna, donorsvæði, skurðsár og fleiður. Biatain® Án Límkants henta vel í tengslum við þrýstingsmeðferð.
Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um vöruna er þér velkomið að hafa samband við okkur í síma 5204316 eða 5204326.
Tilvitnanir
1. Andersen KE et al. A randomised, controlled study to compare the effectiveness of two foam dressings in the management of lower leg ulcers. Ostomy/Wound Management 2002:(48)8:34-41.
2. Thomas S et al. www.dressings.org/TechnicalPublications/PDF/ Coloplast-Dressings-Testing-2003-2004.pdf.
3. Reitzel N et al. An in-vitro test of absorption capacity of foam dressings under pressure. EWMA 2008.
4. Jørgensen B et al. A randomised, controlled trial on safety and performance of a new foam dressing on venous leg ulcers. EWMA 2008.
5. Vogensen H. Evaluation of Biatain® Soft-hold foam dressing. British Journal of Nursing 2006:15(21):1162-65.
6. Knight S et al. Caring for patients with difficult to heal ulcers. British Journal of Community Nursing 2006. 13(9).
7. White R and Cutting KF. Modern exudate management: a review of wound treatments. WorldWideWounds 2006.
8. Romanelli M et al. Exudate management made easy. Wounds International 2010:1(2).