Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleikar | Án silfurs |
---|---|
Stærð | 5x5cm |
30 stk. í pakka
Biatain® Alginate eru mjög rakadrægar þörungaumbúðir fyrir meðal til mikið vessandi sár af öllum stærðum, dýptum og lögunum.
Vörulýsing
Mælt með fyrir holrými
Hönnun og samsetning þörungana veitir möguleika á að klippa og sníða umbúðirnar til svo þær passi hvaða stærð, lögun eða dýpt á sári sem er. Umbúðirnar laga sig eftir sárabeðnum sem er mjög mikilvægur eiginleiki fyrir sárgræðsluferlið.
Þéttleiki umbúðanna
Þéttleiki umbúðana gerir mögulegt að fjarlægja umbúðirnar í einu lagi sem þýðir lágmarkssársauki og litlar skemmdir á nýmynduðum vef. (1,2).
Lágmarks áhætta á leka og soðnum sárabörmum
Ákjósanleg ísogsgeta Biatain® Alginate (1,2) og að þær breytast í gel sem binst sáravessanum, hindrar leka sem gæti skaðað húðina í kringum sárið.
Hæmostatisk áhrif
Ólíkt fiberumbúðum, þá hafa Biatain® Alginate þá eiginleika að hafa blæðingarhemjandi áhrif þ.e.a.s. umbúðirnar geta stöðvað minni blæðingar í sárum vegna losunar umbúðanna á kalcium-jónum (4.5).
Virkni
Þegar Biatain® Alginate umbúðirnar draga í sig sáravessa breytast þær í mjúkt samhangandi gel sem skapar ákjósanlegt umhverfi fyrir raka sáragræðslu (2).
Innihaldslýsing
Biatain® Alginate eru þörungaumbúðir gerðar úr: 85% kalcium alginat og 15% carboxymethylcellulose (CMC).
Notkun
Biatain® Alginate má nota á meðal til mikið vessandi sár bæði hlut og fullþykktar sár. Biatain® Alginate getur verið hentugt til notkunar á lítið blæðandi yfirborðssár. Biatain® Alginate má nota í þrýstingsmeðferð. Biatain® Alginate á ekki að nota á þurr eða lítið vessandi sár eða til meðhöndlunar á miklum blæðingum í sári. Ábendingar fyrir Biatain® Alginate eru þrýstingssár, bláæðafótasár, slagæðafótasár, fótasár sykursjúkra, donorsvæði eða slysa sár.
Ef þú þarfnast frekari upplýsinga um umbúðirnar, hafðu þá samband við okkur í síma: 5204316 eða 5432616.
REFERENCER:
1. Thomas S et al. www.dressings.org/TechnicalPublications/PDF/Coloplast-Dressings-Testing-2003-2004.pdf
2. Timmons J. Alginate and hydrofiber dressings. Professional Nurse 1999:14(7).
3. http://www.worldwidewounds.com/1998/june/Alginates-FAQ/alginates-questions.html
4. Segal HC et al. The effects of alginate and non-alginate wound dressings on blood coagolation and platelet activation. Journal of Biomaterials Applications 1998:249-57.
5. Elalamy I and Robert F. Etude in vitro des effets proactivateurs plaquettaires de deux pansements: Alginate pur (Algostéril) et Alginate-CMC (SeaSorb Soft), etude sur plasma riche en plaquettes. CPC France 2007.
Biatain® Alginate eru mjög rakadrægar þörungaumbúðir fyrir meðal til mikið vessandi sár af öllum stærðum, dýptum og lögunum.
Vörulýsing
Mælt með fyrir holrými
Hönnun og samsetning þörungana veitir möguleika á að klippa og sníða umbúðirnar til svo þær passi hvaða stærð, lögun eða dýpt á sári sem er. Umbúðirnar laga sig eftir sárabeðnum sem er mjög mikilvægur eiginleiki fyrir sárgræðsluferlið.
Þéttleiki umbúðanna
Þéttleiki umbúðana gerir mögulegt að fjarlægja umbúðirnar í einu lagi sem þýðir lágmarkssársauki og litlar skemmdir á nýmynduðum vef. (1,2).
Lágmarks áhætta á leka og soðnum sárabörmum
Ákjósanleg ísogsgeta Biatain® Alginate (1,2) og að þær breytast í gel sem binst sáravessanum, hindrar leka sem gæti skaðað húðina í kringum sárið.
Hæmostatisk áhrif
Ólíkt fiberumbúðum, þá hafa Biatain® Alginate þá eiginleika að hafa blæðingarhemjandi áhrif þ.e.a.s. umbúðirnar geta stöðvað minni blæðingar í sárum vegna losunar umbúðanna á kalcium-jónum (4.5).
Virkni
Þegar Biatain® Alginate umbúðirnar draga í sig sáravessa breytast þær í mjúkt samhangandi gel sem skapar ákjósanlegt umhverfi fyrir raka sáragræðslu (2).
Innihaldslýsing
Biatain® Alginate eru þörungaumbúðir gerðar úr: 85% kalcium alginat og 15% carboxymethylcellulose (CMC).
Notkun
Biatain® Alginate má nota á meðal til mikið vessandi sár bæði hlut og fullþykktar sár. Biatain® Alginate getur verið hentugt til notkunar á lítið blæðandi yfirborðssár. Biatain® Alginate má nota í þrýstingsmeðferð. Biatain® Alginate á ekki að nota á þurr eða lítið vessandi sár eða til meðhöndlunar á miklum blæðingum í sári. Ábendingar fyrir Biatain® Alginate eru þrýstingssár, bláæðafótasár, slagæðafótasár, fótasár sykursjúkra, donorsvæði eða slysa sár.
Ef þú þarfnast frekari upplýsinga um umbúðirnar, hafðu þá samband við okkur í síma: 5204316 eða 5432616.
REFERENCER:
1. Thomas S et al. www.dressings.org/TechnicalPublications/PDF/Coloplast-Dressings-Testing-2003-2004.pdf
2. Timmons J. Alginate and hydrofiber dressings. Professional Nurse 1999:14(7).
3. http://www.worldwidewounds.com/1998/june/Alginates-FAQ/alginates-questions.html
4. Segal HC et al. The effects of alginate and non-alginate wound dressings on blood coagolation and platelet activation. Journal of Biomaterials Applications 1998:249-57.
5. Elalamy I and Robert F. Etude in vitro des effets proactivateurs plaquettaires de deux pansements: Alginate pur (Algostéril) et Alginate-CMC (SeaSorb Soft), etude sur plasma riche en plaquettes. CPC France 2007.