Fara í efni
 

Conmed Hall PowerPro loftknúið handfang

4516150 Vörunr. framleiðanda: PRO6150
Framleiðandi: ConMed
Eiginleikar:
Eiginleikar Loftknúið handfang
Hall® PowerPro® handfangið er með einum takka (1-Trigger Module).

Tækið borar, sagar og einnig fyrir víra og pinna.
Ætlað fyrir minni og stærri bein.

Í viðhengdu skjali má finna upplýsingar um handfangið, önnur handföng og aukahluti, svo sem:
- viðhengi
- bora
- sagarblöð
- leiðara og pinna
- snúrur

Framleiðandi

Conmed Linvatec er heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur í um 50 ár verið leiðandi á sviði raftækja fyrir bæklunarskurðaðgerðir, liðspeglanir og fleira.

Aðrar vörur frá ConMed