Fara í efni
 

Brava Stómabelti XL

64C0422 Vörunr. framleiðanda: 0422
Framleiðandi: Coloplast
Eiginleikar:
Eiginleikar Festibúnaður
Brava® Belti, stillanlegt að 100 cm.
Fyrirferðalítið, lítt áberandi belti sem veitir aukið öryggi.

Brava Beltið er framleitt úr mjúkum og þægilegum efnum auk þess að vera lítt áberandi. Það heldur stómaplötunni á sínum stað og veitir aukið öryggi.

Vörulýsing
Beltið er notað til að halda stómaplötunni á sínum stað og veita aukið öryggi. Beltið fæst bæði í Standard og XL stærðum. Hægt er að aðlaga beltið svo það passi hverjum notanda.
Belti getur verið gagnlegt ef svæðið kringum stómað er óslétt eða ef kviðurinn er útstandandi.

Brava Beltið passar á allar SenSura og Assura stómaplötur með beltaeyru.

Framleiðandi

Coloplast Danmark A/S markaðssetur og selur hjúkrunarvörur í Danmörku og á Íslandi fyrir stóma, þvagleka og urologiu svo og húðverjandi vörur og vörur til sárameðferðar.

Aðrar vörur frá Coloplast

Luja kvenna

64C20051

Leit að framleiðanda eða vöruheiti