Fara í efni
 

Uridom Optima Standard 35 mm

64c22035 Vörunr. framleiðanda: 22035
Framleiðandi: Coloplast
Eiginleikar:
Ummál 35mm
Vöruheiti Conven Optima Standard
Conveen Optima® uridom

Uridom fyrir karlmenn sem eiga við ósjálfráðan þvaglekavanda að stríða. Fyrirferðalítil örugg og auðveld í notkun - Conveen Optima er örugg lausn allan sólahringinn.

Vörulýsing
Rétt notkun getur hjálpað til við að koma í veg fyrir þvaglekaóhapp.

Conveen Optima uridom eru ætluð karlmönnum með ósjálfráðan þvalgekavanda. Conveen Optima uridom eru fyrirferðalítil, örugg og notendavæn lausn fyrir flesta karlmenn sem eiga erfitt með að halda þvagi.

Auðvelt í notkun
Plastlykkja tryggir auðvelda og jafna ásetningu uridomsins bæði fyrir einstaklinginn sjálfan sem og heilbrigiðisstarfsfók sem notar hanska.

Lekur ekki
Hannað til að veita hámarks öryggi.
Þrír þættir fyrirbyggja leka:
-tengihringur með rifluðum stút sem tryggir auðvelda tengingu við þvapokann
-harmonikulaga stútur kemur í veg fyrir að uridomið leggist saman og tryggir frítt rennsli
-innbyggð límræma sem er bæði örugg, húðvæn og auðveld að fjarlægja

Þægilegt í notkun.
Uridomið er framleitt úr sílikoni sem er teygjanlegt efni sem húðin getur andað í gegnum.

Innbyggð límræma
Conveen Optima er með innbyggða límræmu sem eykur áreiðanleika og er húðvænt. Límræman tryggir að uridomið situr vel án þess að erta húðina. Hvert uridom má vera á í allt að 24 klst.

"Smart pack"
Auðvelt er að opna umbúðirnar sem eru bæði hlutlausar og fyrirferðarlitlar. Conveen Optima uridom koma í hulstri sem má henda með almennu heimilissorpi.

Magn í pakka
30 stk.

Ef þú þarfnast frekari upplýsinga um vöruna, hafðu þá samband við okkur í síma: 5204316 eða 5432616.

Framleiðandi

Coloplast Danmark A/S markaðssetur og selur hjúkrunarvörur í Danmörku og á Íslandi fyrir stóma, þvagleka og urologiu svo og húðverjandi vörur og vörur til sárameðferðar.

Aðrar vörur frá Coloplast

Leit að framleiðanda eða vöruheiti