Fara í efni
 

Þvagl. SpeediCath Compact sett Ch12 Kvk.

64C28522 Vörunr. framleiðanda: 28522
Framleiðandi: Coloplast
Eiginleikar:
Kyn Konur/stúlkur
Eiginleikar SpeediCatch Compact sett

SpeediCath® Compact sett fyrir konur er hentugt þegar þörf er á praktískri lausn. Aftöppunarþvagleggurinn er með áföstum þvagpoka og er settið pakkað í fyrirferðalítið hulstur. Leggurinn liggur í sæfðri saltvatnslausn, er yfirborðsmeðhöndlaður og því tilbúinn til notkunar.

Vörulýsing
SpeediCath Compact sett er aftöppunarþvagleggur sem er tilbúin lausn með þvaglegg og áföstum þvagpoka. Settin hafa sömu kosti og aðrir SpeediCath þvagleggir frá Coloplast, liggur í sæfðri saltvantslausn og eru tilbúnir til notkkunar með áföstum poka. Að lokinni notkun er hulstrinu lokað með bæði tæmdum þvagpoka og þvaglegg innanborðs. 

Kostir
Fyrirferðarlítill og hentugur bæði heima og að heiman 
Auðveldur í uppsetningu án þess að þörf sé á að snerta sjálfan legginn 
Tilbúinn til notkunar
Lengd þvagleggs er 9 cm
Áfastur þvagpoki 750 ml

Magn í pakka
30 stk.

Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um vöruna er þér velkomið að hafa samband við okkur í síma 5204316 eða 5204326.

Framleiðandi

Coloplast Danmark A/S markaðssetur og selur hjúkrunarvörur í Danmörku og á Íslandi fyrir stóma, þvagleka og urologiu svo og húðverjandi vörur og vörur til sárameðferðar.

Aðrar vörur frá Coloplast

Luja kvenna

64C20052

Leit að framleiðanda eða vöruheiti