Fara í efni
 

RHEUMOCAM 20MG/ML STL LAUSN 100 ML

432220 Vörunr. framleiðanda: CP2577
Framleiðandi: CHANELLE VETERINARY LTD.
Eiginleikar:
Eiginleikar Stoðkerfi – Bólgueyðandi lyf og Gigtarlyf
Dýrategund Hross, Nautgripir, Svín
Nautgripir, svín og hestar.
4.2 Ábendingar fyrir tilgreindar dýrategundir
Nautgripir:
Bráð öndunarfærasýking, samhliða viðeigandi sýklalyfjameðhöndlun, til að draga úr klínískum
einkennum hjá nautgripum.
Niðurgangur hjá kálfum sem eru eldri en vikugamlir og ungneytum sem ekki mjólka, samhliða vökva
til inntöku til að draga úr klínískum einkennum.
Til notkunar sem viðbótarmeðferð við bráðri júgurbólgu, samhliða sýklalyfjameðhöndlun.
Svín:
Hreyfiraskanir sem ekki stafa af sýkingum, til að draga úr einkennum helti og bólgu.
Viðbótarmeðhöndlun við blóðeitrun vegna gothita (MMA) samhliða viðeigandi
sýklalyfjameðhöndlun.
Hestar:
Bólgur og verkir vegna bráðra eða langvinnra kvilla í stoðkerfi.
Verkir tengdir hrossasótt (equine colic).

Framleiðandi

Chanelle veterinary hefur að leiðarljósi að vera fyrst á markað með gæða samheitalyf á samkeppnishæfu verði og þjóna sífellt stærri heimsmarkaði.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti