Fara í efni
 

Blóðþrýstingsmansetta Flexiport nýbura nr.6

45150830 Vörunr. framleiðanda: REUSE-06
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Blóðþrýstingsmælar, Mansettur
Flexiport mansettur eru fjölnota og auðveldar í notkun. Er með snúanlegri slöngu í mansettinu sem eykur þægindi fyrir sjúklinginn og hefur áhrif á endingu mansettunnar. 3 ára ábyrgð. Latex frítt. Brúnir á mansettunni eru mjúkar til að minnka líkur á meiðslum. Stærðir eru litakóðaðar til að auðvelda val á mansettu. Stærðir koma frá 6 (ungbarna) upp í 13 (mansettur fyrir læri).
Stærð 6 er 7-10cm

Framleiðandi

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti