Fara í efni
 

Eyrnahitamælir Pro 6000 small cradle

451060200 Vörunr. framleiðanda: 06000-200N
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Hitamælar
Braun ThermoScan PRO 6000 eyrnahitamælirinn er búinn háþróaðri mælitækni. Hann er nákvæmur og áreiðanlegur og mælir á þægilegan og skjótan hátt líkamshita hjá sjúklingum. Hægt að fá með hleðslustöð, þar sem hægt er einnig að geyma einnota eyrnahulsur. Eyrnahitamælirinn er einnig búinn sekúndu tímamæli til að auðvelda við að telja öndun og hjartsláttartíðni við skoðun sjúklinga. Hægt er að fá öryggissnúru í hitamælinn sem tengir hann við hleðslustöðina.

Framleiðandi

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti