Fara í efni
 

Spot Vision Screener

45101022 Vörunr. framleiðanda: VS100S-2
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Augnskoðunartæki
Spot Vision Screener er sjónmælingatæki sem aðstoðar við greiningu fljótt og auðveldlega hjá einstaklingum frá 6 mánaða og eldri. Hægt er að skima fyrir nærsýni, fjærsýni og fleiri þáttum. Hægt er að skoða bæði augun í einu. Við notkun þarf að standa um 90cm frá sjúklingi. Hægt að prenta niðurstöður og tengjast þráðlaust bæði prentara og öðrum tölvubúnaði til að flytja upplýsingar á milli.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti