Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleikar | Gólfvogir |
---|
Seca 635 gólfvog er sérstaklega þróuð til að vigta fólk í ofþyngd. Mælir upp í 300kg og er með breitt ástig 56x56cm og aðeins 5.5 cm hátt. Hægt er að sitja á stól á vigtinni sem hefur ekki áhrif á niðurstöðu mælingar þar sem hægt er að stilla á tækinu þyngd stóls fyrir vigtun. Kemur með LCD skjá og snúru þar sem hægt er að festa á vegg til að skoða niðurstöðu mælinga.