Fara í efni
 

Calogen Extra Shots Jarðaberja 6x40ml

800571954 Vörunr. framleiðanda: 71954
Framleiðandi: Nutricia
Eiginleikar:
Eiginleikar Orkuþéttur, Viðbótarnæring
Vöruheiti Calogen
Sérhæfðir drykkir Krabbameinsmeðferð, Aldraðir, Lystarleysi
Bragðtegund Jarðarberja
Calogen Extra Shots

Calogen Extra Shots er orkurík jurtaolía líkt og Calogen en inniheldur einnig prótein, kolvetni auk vitamín og steinefni. Calogen er notað sem viðbótarorka þegar erfitt reynist að uppfylla orkuþörf einungis frá mat. Eitt Calogen skot inniheldur 160 hitaeiningar (4kcal/ml) og er því góður kostur til þess að orkubæta á einfaldan hátt . Glútenlaust og mjólkursykursnautt.

Algengast er að nota 3 skot á dag sem orkubæting.

2 mismunandi bragðtegundir í boði

3x40ml:
Orka: 480kcal/1655kJ
Prótein: 6g

Næringargildi í 100 ml:
Orka 1650 kJ / 400 kkal
Fita 40,3 g
Þar af mettuð fita 3,9 g
Kolvetni 4,5 g
Þar af sykurtegundir 3,5 g
Trefjar 0 g
Prótein 5,0 g
Salt 0,18 g


Ofnæmisvaldar: mjólk

Sölueining: 6x40ml

Calogen Extra Shots geymist á þurrum stað við stofuhita.
Mælt er með að neyta Calogen Extra Shots strax eftir að umbúðirnar hafa verið opnaðar.



Ekki ætlaður börnum yngri en 3 ára. Mælum með Fortini fyrir börn.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti