Sáraumbúðir Biatain Ibu svampumb. 10X10 cm.
64C4110
Vörunr. framleiðanda:
4110
Framleiðandi:
Coloplast
Vinsamlegast skráðu þig inn til þess að sjá verð á vöru og pöntunarmöguleika.
Eiginleikar | Verkjastillandi |
---|---|
Stærð | 10x10cm |
Biatain® Ibu án límkants eru mjúkar, sveigjanlegar og rakadrægar svampumbúðir, sem innihalda ibuprofen.
Vörulýsing
Einstök þrívíddar (3D) uppbygging svampsins veitir ákjósanlegt ísog.
Þegar umbúðirnar komast í snertingu við sáravessann laga þær sig að sárabeðnum þökk sé þrívíddar uppbyggingu Biatain®. Uppbyggingin gerir það líka að verkum að vessinn helst í svampnum – líka undir þrýstingi 2,6.
Mjúkar og sveigjanlegar umbúðir
Biatain® Ibu eru mjúkar og sveigjanlegar umbúðir sem þægilegt er að vera með. Aflíðandi kantarnir draga úr líkum á þrýstingsförum 3.
Umbúðir sem sameina raka sáragræðslu og staðbundna losun á ibuprofeni.
Þegar umbúðirnar komast í snertingu við sáravessa losnar lágur skammtur af ibuprofeni í sárabeðinn sem heldur áfram svo lengi sem sárið vessar og umbúðirnar eru á sárinu (í allt að 7 daga)1,7.
Sáragræðsla þarf ekki að vera sársaukafull.
Samanburðarrannsóknir hafa sýnt að það dregur úr sársauka hjá sjúklingum sem eru meðhöndlaðir með Biatain® Ibu samanborið við umbúðir án ibuprofens. 4,5.
Innihaldslýsing
Biatain® Ibu eru rakadrægar polyurethan svampumbúðir sem innihalda 0,5 mg/cm2 af ibuprofeni sem dreifist jafnt um svambúðirnar 1.
Notkun
Biatain® Ibu svampumbúðir eru hentugar á ýmsar gerðir vessandi sára. Sem dæmi má nefna fótasár, þrýstingssár, fótasár sykursjúkra sem ekki eru sýkt, 2.gráðu bruna, gjafasvæði, skurðsár og fleiður. Biatain® Ibu henta vel undir þrýstingsumbúðir.
Magn í pakka.
5 stk.
Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um vöruna er þér velkomið að hafa samband við okkur í síma 5204316 eða 5204326.
REFERENCER:
1. Jorgensen B et al. Pain and quality of life for patients with venous leg ulcers: Proof of concept of the efficacy of Biatain® - Ibu, a new pain reducing wound dressing. Wound repair and regeneration 2006:14(3): 233-39.
2. Thomas S et al. www.dressings.org/TechnicalPublications/PDF/Coloplast-Dressings-Testing-2003-2004.pdf
3. Kirby P. Quality of life, exudate management and the Biatain® foam dressing range. British Journal of Nursing 2008:17(15):S32-S37.
4. Gottrup F et al. Reducing wound pain in venous leg ulcers with Biatain® Ibu: A randomised, controlled double-blind clinical investigation on the performance and safety. Wound Repair and Regeneration 2008:6:615-25.
5. Palao i Domenech R et al. Effects of a foam dressing with ibuprofen on wound pain: results from an international, comparative real life study on painful, exuding wounds. Journal of Wound Care 2008:17(8):342-48.
6. Reitzel N et al. An in-vitro test of absorption capacity of foam dressings under pressure. EWMA 2008
7. Steffansen B and Herping S. Novel wound models for characterizing the effects of exudate levels on the controlled release of ibuprofen from foam dressings. EWMA 2006.
Vörulýsing
Einstök þrívíddar (3D) uppbygging svampsins veitir ákjósanlegt ísog.
Þegar umbúðirnar komast í snertingu við sáravessann laga þær sig að sárabeðnum þökk sé þrívíddar uppbyggingu Biatain®. Uppbyggingin gerir það líka að verkum að vessinn helst í svampnum – líka undir þrýstingi 2,6.
Mjúkar og sveigjanlegar umbúðir
Biatain® Ibu eru mjúkar og sveigjanlegar umbúðir sem þægilegt er að vera með. Aflíðandi kantarnir draga úr líkum á þrýstingsförum 3.
Umbúðir sem sameina raka sáragræðslu og staðbundna losun á ibuprofeni.
Þegar umbúðirnar komast í snertingu við sáravessa losnar lágur skammtur af ibuprofeni í sárabeðinn sem heldur áfram svo lengi sem sárið vessar og umbúðirnar eru á sárinu (í allt að 7 daga)1,7.
Sáragræðsla þarf ekki að vera sársaukafull.
Samanburðarrannsóknir hafa sýnt að það dregur úr sársauka hjá sjúklingum sem eru meðhöndlaðir með Biatain® Ibu samanborið við umbúðir án ibuprofens. 4,5.
Innihaldslýsing
Biatain® Ibu eru rakadrægar polyurethan svampumbúðir sem innihalda 0,5 mg/cm2 af ibuprofeni sem dreifist jafnt um svambúðirnar 1.
Notkun
Biatain® Ibu svampumbúðir eru hentugar á ýmsar gerðir vessandi sára. Sem dæmi má nefna fótasár, þrýstingssár, fótasár sykursjúkra sem ekki eru sýkt, 2.gráðu bruna, gjafasvæði, skurðsár og fleiður. Biatain® Ibu henta vel undir þrýstingsumbúðir.
Magn í pakka.
5 stk.
Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um vöruna er þér velkomið að hafa samband við okkur í síma 5204316 eða 5204326.
REFERENCER:
1. Jorgensen B et al. Pain and quality of life for patients with venous leg ulcers: Proof of concept of the efficacy of Biatain® - Ibu, a new pain reducing wound dressing. Wound repair and regeneration 2006:14(3): 233-39.
2. Thomas S et al. www.dressings.org/TechnicalPublications/PDF/Coloplast-Dressings-Testing-2003-2004.pdf
3. Kirby P. Quality of life, exudate management and the Biatain® foam dressing range. British Journal of Nursing 2008:17(15):S32-S37.
4. Gottrup F et al. Reducing wound pain in venous leg ulcers with Biatain® Ibu: A randomised, controlled double-blind clinical investigation on the performance and safety. Wound Repair and Regeneration 2008:6:615-25.
5. Palao i Domenech R et al. Effects of a foam dressing with ibuprofen on wound pain: results from an international, comparative real life study on painful, exuding wounds. Journal of Wound Care 2008:17(8):342-48.
6. Reitzel N et al. An in-vitro test of absorption capacity of foam dressings under pressure. EWMA 2008
7. Steffansen B and Herping S. Novel wound models for characterizing the effects of exudate levels on the controlled release of ibuprofen from foam dressings. EWMA 2006.