Fara í efni
 

ABPM 7100 sólarhrings blóðþrýstingsmælir

451071000 Vörunr. framleiðanda: ABPM 7100S
Framleiðandi: Welch Allyn
Eiginleikar:
Eiginleikar Blóðþrýstingsmælar
Sólarhrings blóðþrýstingsmælir. Léttur, handhægur og hljóðlátur. Latex fríar mansettur. Fjölmargar stillingar til að mæla blóðþrýstinginn yfir sólarhringinn.
Tengist við CardioPerfect hugbúnaðinn til úrlestrar og vistunar gagna.

Með mælinum fylgir hugbúnaðurinn sem þarf til úrlesturs gagna, taska og belti, tvær mansettur í stærðum 11 og 11L (Adult og Adult Plus), USB kapall og fjórar AA rafhlöður.

Sjá nánar:
https://www.welchallyn.com/en/products/categories/cardiopulmonary/ambulatory-blood-pressure-monitor/abpm-7100-blood-pressure-monitor.html

Framleiðandi

Welch Allyn

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Aðrar vörur frá Welch Allyn

Leit að framleiðanda eða vöruheiti