Fara í efni
 

CP150 EKG tæki með wifi.

4510150001 Vörunr. framleiðanda: CP150AW-2EN2
Framleiðandi: Welch Allyn
CP 150 er 12 leiðslu hjartalínuritstæki með snertiskjá. Kemur með möguleika á að tækið nýtist einnig við öndunarmælingar (spirometria). Hægt er að senda niðurstöður mælinga sjúklingsins inn í rafrænt sjúkrasögukerfi.

Framleiðandi

Welch Allyn

WELCH ALLYN er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á skoðunartækjum og lífsmarkamælum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti