Fara í efni
 

Pari Boy Junior innúðavél

4511301301 Vörunr. framleiðanda: 130G1301
Framleiðandi: Pari
Eiginleikar:
Eiginleikar Innúðatæki
Pari Boy Junior innúðavél er notuð við meðhöndlun sjúkdóma eins og astma og bráðrar eða langvinnrar berkjubólgu og öðrum lungnakvillum. Vélin er ætluð fyrir börn

Hraðvirk og nákvæmt innúðavél sem hentar bæði einstaklingum og stofnunum

Innúðasett fylgir með vélinni. Athugið að ef vélin er notuð á milli einstaklinga þarf að sótthreinsa innúðsettið samkvæmt leiðbeiningum. Slangan frá setti í vél má ekki nota á milli einstaklinga.