Fara í efni
 

PARI eFlow Rapid Innúðavél

641781005 Vörunr. framleiðanda: 178G1005
Framleiðandi: Pari
Eiginleikar:
Eiginleikar Innúðatæki
Ætluð einstaklingum með Cystic Fibrosis sjúkdóminn

Með innúðavélinni fylgir:
2 innúðahylki (nebuliser)
2 lyfjasíur (aerosol head)
Easycare hreinsunartæki
Rafmagnssnúra
Hleðslurafhlaða
Taska

Eftir hverja notkun skal taka innúðahylkið og lyfjasíuna í sundur og leggja í bleyti í heitt vatn með uppþvottalegi í u.þ.b. 5 mínútur. Látið þorna áður en settin eru sett saman aftur. Dauðhreinsið a.m.k. einu sinni á dag.

Líftími er 3-5 ár, allt eftir notkun

https://www.pari.com/int/products/inhalation-devices-for-the-lungs/eflowrrapid-nebuliser-system/