Fara í efni
 

Vortex pústbelgur með maska, 0-2 ára

45105105020 Vörunr. framleiðanda: 051G5020
Framleiðandi: Pari
Eiginleikar:
Eiginleikar Belgir
Inn í belgnum er antistatic efni sem gerir það að verkum að lyfið sem notað er til innöndunar loðir ekki við veggi belgsins. Þar ef leiðandi fer lyfið í meira magni niður í öndunarveg einstaklingsins og dregur úr líkunum á því að lyf fari til spillis.

Belgurinn gerir notanda kleift að anda eðlilega, eða inn og út við inntöku lyfsins.

Belgurinn er með maska og er ætlaður börnum á aldrinum 0-2 ára