Fara í efni
 

Vortex pústbelgur með maska fyrir fullorðna

4510515060 Vörunr. framleiðanda: 051G5060
Framleiðandi: Pari
Eiginleikar:
Eiginleikar Belgir
Inn í belgnum er antistatic efni sem gerir það að verkum að lyfið sem notað er til innöndunar loðir ekki við veggi belgsins. Þar ef leiðandi fer lyfið í meira magni niður í öndunarveg einstaklingsins og dregur úr líkunum á því að lyf fari til spillis.

Belgurinn gerir notanda kleift að anda eðlilega, eða inn og út við inntöku lyfsins.

Belgurinn er með maska og er ætluð fullorðnum einstaklingum sem ekki geta notað munnstykki