Fara í efni
 

Hillrom Affinity Fæðingarrúm

4513700262 Vörunr. framleiðanda: P3700D000262
Framleiðandi: Hillrom
Eiginleikar:
Eiginleikar Fæðingarúm
Hill-Rom Affinity er fæðingarúm með eiginleikanum The Affinity four Stow and Go™ sem gerir það að verkum að hægt sé að renna neðrihluta rúmsins (fótahlutanum) undir rúmið í fæðingu. Rúmið er með rafhlöðu varabúnaði sem gerir það að verkum að rúmið þarf ekki alltaf að vera tengt við rafmagn í vegg. Affinity rúmið bíður upp á fjölmargar stillingar svo konan geti verið í þeirri stöðu sem hún kýs helst á meðan fæðingu stendur s.s. vera á hækjum sér, á fjórum fótum, hálf sitjandi, liggjandi á hlið o.fl.
Rúmið tekur allt að 213 kg

https://www.hill-rom.com/international/Products/Products-by-Category/hospital-beds--long-term-care-beds/Affinity-4-Birthing-Bed/

Framleiðandi

Hillrom er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæslu- og sjúkrarúmum fyrir sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir. Einnig þekkt fyrir loftdýnurnar sínar sem þykja í hæsta gæðaflokki.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti