Fara í efni
 

Hillrom

Hillrom/Baxter

Hillrom er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í gjörgæslu- og hjúkrunarrúmum fyrir sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir.

Meðal vöruúrvals eru þrýstingsstýrðar loftdýnur sem eru notaðar á ýmsum heilbrigðisstofnunum hérlendis sem og um allan heim. Dýnurnar henta vel fyrir einstaklinga sem eru með þrýstingssár eða sem fyrirbyggjandi meðferð til varnar þrýstingssárum.

Tengiliður

Jana Katrín Knútsdóttir