Fara í efni
 

Hillrom HR900 rúm f/220 kg

451002314
Framleiðandi: Hillrom
Eiginleikar:
Eiginleikar Sjúkrarúm
Hillrom HR900 rúmin eru einföld i notkun. Fást annarsvegar með 3/4 hliðargrindum (3/4 length siderails) þar sem hægt er að taka niður hliðargrindur hratt og örugglega þegar þess þarf eða hinsvegar tvískiptar hliðargrindur (split siderails). Hliðargrindur eru með gripi til að auðvelda flutning á sjúklingi. Undir rúminu eru 5 dekk, en það auðveldar keyrslu rúmsins. Stillingar rúmsins eru einfaldar og fylgir fjarstýring með snúru. Hægt að stilla ljós undir rúminu sem getur aukið öryggi fyrir bæði umönnunaraðila og sjúklinga. Til að tryggja öryggi sjúklings, lætur rúmið vita ef það er ekki stillt í lægstu stillingu. Rúmið tekur allt að 220kg.

Framleiðandi

Hillrom er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæslu- og sjúkrarúmum fyrir sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir. Einnig þekkt fyrir loftdýnurnar sínar sem þykja í hæsta gæðaflokki.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti