Fara í efni
 

Hillrom NP150 Dýna

451000150 Vörunr. framleiðanda: NP150
Framleiðandi: Hillrom
Eiginleikar:
Eiginleikar Svampdýna
Hillrom NP150 er "Memory Foam" dýna sem er sérstaklega þróuð til að koma í veg fyrir þrýstingssár. Dýnan aðlagast að sjúklingnum og dreifir þyngd og stöðu, við það aukast þægindi. Hliðarkantar eru styrktir til að tryggja öryggi sjúklinga. Áklæði er yfir dýnunni með handföngum sem er vatnshelt og saumarnir einnig. Auðvelt að þrífa. Dýnan aðlagst að flestum rúmgrindum.

Framleiðandi

Hillrom er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæslu- og sjúkrarúmum fyrir sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir. Einnig þekkt fyrir loftdýnurnar sínar sem þykja í hæsta gæðaflokki.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti