Fara í efni
 

Hillrom HR900P rúm 250kg

45109000 Vörunr. framleiðanda: HR900P
Framleiðandi: Hillrom
Eiginleikar:
Eiginleikar Sjúkrarúm
Hillrom HR900 rúmin eru einföld i notkun. Fást annarsvegar með 3/4 hliðargrindum (3/4 length siderails) þar sem hægt er að taka niður hliðargrindur hratt og örugglega þegar þess þarf eða hinsvegar tvískiptar hliðargrindur (split siderails). Hliðargrindur eru með gripi til að einfalda flutning á sjúklingum. Undir rúminu eru 5 dekk, en það auðveldar við flutning rúmanna. Stillingar rúmsins eru einfaldar og fylgir fjarstýring með snúru. Hægt er að fá H900 rúmin með næturljósi sem gefur til kynna hvort að rúmið sé í lægstu stöðu eða ekki til að tryggja öryggi sjúklinga.

Rúmið tekur allt að 250kg.

HR900 sjúkrarúmin frá Hillrom bjóða upp á marga möguleika með einföldum hætti þannig að þú eyðir minni tíma og orku í að stýra rúminu og meiri tíma í mikilvægari verkefni sem snúa að sjúklingnum.


https://www.hill-rom.com/international/Products/Products-by-Category/hospital-beds--long-term-care-beds/hr-900/

Framleiðandi

Hillrom er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæslu- og sjúkrarúmum fyrir sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir. Einnig þekkt fyrir loftdýnurnar sínar sem þykja í hæsta gæðaflokki.

Leit að framleiðanda eða vöruheiti