29.10.2021
Tilkynningar
Mjólkursýrugerlar þróaðir eftir þínum þörfum.
Danska vörulínan Värn hefur nú verið markaðssett á Íslandi. Värn inniheldur mjólkursýrugerla sem eru hannaðir með hliðsjón af þörfum manneskjunnar á hverju æviskeiði fyrir sig.