Fara í efni
 

Fréttir

24.10.2022
Tilkynningar

Melatónín frá NOW Foods

Eins og fram kom í tilkynningu frá Lyfjastofnun þann 8. ágúst síðastliðinn, er melatónín í vægasta styrk (lægra en 1 mg/dag) ekki flokkað lengur sem lyf og því leyfilegt til sölu hér á landi, án lyfseðils. NOW Foods hefur um árabil selt og markaðssett Melatónín erlendis, í 1mg styrk og því gleður það okkur að geta nú boðið upp á þessa hágæða vöru hérlendis.
10.10.2022
Tilkynningar

Sjálfvirkur lyfjaskammtari í heimahúsum á Íslandi

Lyfjaskammtarar eru byltingarkennd velferðartækni sem nýtist einkar vel í fjarheilbrigðisþjónustu. Tilkoma þeirra hér á landi styður enn frekar við sjálfstæða og lengri búsetu fólks í heimahúsum, bætir gæði þjónustunnar, eykur skilvirkni og tryggir einstaklingum örugga og rétta lyfjagjöf á tilsettum tíma. Icepharma hefur undanfarið árið verið leiðandi hér á landi við innleiðingu á tækninni, í samstarfi við finnska heilbrigðistæknifyrirtækið Evondos.
19.07.2022
Tilkynningar

Hlífar á sprautur fyrir sáraskolun

Icepharma býður nú upp á hlífar á sprautur fyrir sáraskolun frá SunMed - 50 stk. í pakka
12.07.2022
Tilkynningar

Kælitaska fyrir lyf

12.07.2022
Tilkynningar

Greiner hægindastólar fyrir hjúkrunarheimili

09.05.2022
Tilkynningar

Betri og auðveldari pústmeðferð með Optichamber Diamond

Optichamber Diamond pústbelgur frá Philips er einstaklega nettur og hentar fyrir flest öll pMDI púst.
25.04.2022
Tilkynningar

Icepharma hefur sölu á vörum frá Sol-Millennium

Nú eru vörur frá Sol-Millennium loksins fáanlegar á Íslandi.
05.04.2022
Tilkynningar

Stafrænn og snertilaus hitamælir frá Sol-Millennium

24.03.2022
Tilkynningar

Cutimed® DebriClean

Ítarleg sárahreinsun er grunnurinn að farsælli sáragræðslu. Cutimed® DebriClean leggur á skilvirkan hátt grunninn fyrir sáragræðsluferlið með einstakri og nýstárlegri hönnun.
02.03.2022
Tilkynningar

Nýjar vörur frá Muna

Tvær nýjar og spennandi vörur hafa nú bæst við Muna vörulínuna. Um er að ræða annars vegar Möndlusmjör en það er til dæmis tilvalið í heilsudrykkinn, baksturinn sem álegg á hrökkbrauðið svo fátt eitt sé nefnt. Hinsvegar er það svo kalsíumríka ofurfæðan Tahini sem mikið er notuð í grænmetisrétti, dressingar og heimalagaðan hummus.