24.10.2022
Tilkynningar
Melatónín frá NOW Foods
Eins og fram kom í tilkynningu frá Lyfjastofnun þann 8. ágúst síðastliðinn, er melatónín í vægasta styrk (lægra en 1 mg/dag) ekki flokkað lengur sem lyf og því leyfilegt til sölu hér á landi, án lyfseðils. NOW Foods hefur um árabil selt og markaðssett Melatónín erlendis, í 1mg styrk og því gleður það okkur að geta nú boðið upp á þessa hágæða vöru hérlendis.