20.12.2022
Tilkynningar
Heilsusamlegt fæði fyrir matstofuna í janúar
Nú styttist óðum í nýtt ár og janúar mánuður því handan við hornið. Fyrir mörgum er janúar sá tími ársins þar sem markmiðasetning og heilsusamlegur lífsstíll er ofarlega á baugi. Það gæti því verið heillaráð að skipta út hálf kláruðum konfektkössunum fyrir heilsusamlega millibita og annað heilsufæði, í matstofu þíns fyrirtækis.