09.02.2022
Tilkynningar
Fyrir hverja er Pepticate ofnæmismjólk ?
Pepticate er þurrmjólk ætluð börnum með kúamjólkurofnæmi. Mjólkurpróteinin hafa verið klofin (vatnsrofin) í minni einingar sem gera hana auðmeltanlegri en hefðbundin þurrmjólk. Ofnæmismjólkin er með lága ofnæmisvirkni og hefur því gefið góðan árangur hjá þeim börnum sem þurfa á henni að halda.