Fara í efni
 

Fréttir

05.04.2022
Tilkynningar

Stafrænn og snertilaus hitamælir frá Sol-Millennium

24.03.2022
Tilkynningar

Cutimed® DebriClean

Ítarleg sárahreinsun er grunnurinn að farsælli sáragræðslu. Cutimed® DebriClean leggur á skilvirkan hátt grunninn fyrir sáragræðsluferlið með einstakri og nýstárlegri hönnun.
02.03.2022
Tilkynningar

Nýjar vörur frá Muna

Tvær nýjar og spennandi vörur hafa nú bæst við Muna vörulínuna. Um er að ræða annars vegar Möndlusmjör en það er til dæmis tilvalið í heilsudrykkinn, baksturinn sem álegg á hrökkbrauðið svo fátt eitt sé nefnt. Hinsvegar er það svo kalsíumríka ofurfæðan Tahini sem mikið er notuð í grænmetisrétti, dressingar og heimalagaðan hummus.
09.02.2022
Tilkynningar

Fyrir hverja er Pepticate ofnæmismjólk ?

Pepticate er þurrmjólk ætluð börnum með kúamjólkurofnæmi. Mjólkurpróteinin hafa verið klofin (vatnsrofin) í minni einingar sem gera hana auðmeltanlegri en hefðbundin þurrmjólk. Ofnæmismjólkin er með lága ofnæmisvirkni og hefur því gefið góðan árangur hjá þeim börnum sem þurfa á henni að halda.
02.02.2022
Tilkynningar

Repose vörur til varnar þrýstingssárum – 100% niðurgreitt af SÍ*

Icepharma hefur nýlega hafið sölu á þrýstingsléttandi vörum frá Repose. Vörurnar eru hannaðar til að koma í veg fyrir myndun þrýstingssára en einnig til að stuðla að gróanda hjá þeim einstaklingum sem eru með slík sár.
19.01.2022
Tilkynningar

Bionector nálarlaus tengi fyrir alla æðaleggi

Bionector nálarlaus tengi henta fyrir alla æðaleggi. Bionector auðveldar starfsfólki vinnuna í kringum lyfja-, vökva- og blóðgjafir. Notkun Bionector dregur úr sýkingarhættu, stunguslysum og hættunni á að æðaleggur stíflist.
14.01.2022
Tilkynningar

Nilaqua yfirborðsúði

Nilaqua® yfirborðsúði er án alkóhóls og er því ekki blettandi. Þessi fjölnota hreinsir er tilvalinn fyrir borð, vagna, leikföng, viðarfleti, vínil, plast og alla fleti sem ekki mega komast í návígi við alkóhól eða önnur þurrkandi sótthreinandi efni. Sérstaklega ætlaður heilbrigðis- og matvælageiranum.
14.01.2022
Tilkynningar

Cutimed® Epiona - Collagen umbúðir

25.11.2021
Tilkynningar

Fyrsti sjálfvirki lyfjaskammtarinn afhentur

Icepharma, dótt­ur­fé­lag Ósa ásamt Reykja­vík­ur­borg hafa af­hent fyrstu sjálf­virku lyfja­skammt­ar­ana frá Evondos til íbúa í heimaþjón­ustu Reykja­vík­ur­borg­ar.
22.11.2021
Tilkynningar

Nýjar og spennandi vörur frá Clearblue