Fara í efni
 

Fréttir

02.02.2022
Tilkynningar

Repose vörur til varnar þrýstingssárum – 100% niðurgreitt af SÍ*

Icepharma hefur nýlega hafið sölu á þrýstingsléttandi vörum frá Repose. Vörurnar eru hannaðar til að koma í veg fyrir myndun þrýstingssára en einnig til að stuðla að gróanda hjá þeim einstaklingum sem eru með slík sár.
19.01.2022
Tilkynningar

Bionector nálarlaus tengi fyrir alla æðaleggi

Bionector nálarlaus tengi henta fyrir alla æðaleggi. Bionector auðveldar starfsfólki vinnuna í kringum lyfja-, vökva- og blóðgjafir. Notkun Bionector dregur úr sýkingarhættu, stunguslysum og hættunni á að æðaleggur stíflist.
14.01.2022
Tilkynningar

Nilaqua yfirborðsúði

Nilaqua® yfirborðsúði er án alkóhóls og er því ekki blettandi. Þessi fjölnota hreinsir er tilvalinn fyrir borð, vagna, leikföng, viðarfleti, vínil, plast og alla fleti sem ekki mega komast í návígi við alkóhól eða önnur þurrkandi sótthreinandi efni. Sérstaklega ætlaður heilbrigðis- og matvælageiranum.
14.01.2022
Tilkynningar

Cutimed® Epiona - Collagen umbúðir

25.11.2021
Tilkynningar

Fyrsti sjálfvirki lyfjaskammtarinn afhentur

Icepharma, dótt­ur­fé­lag Ósa ásamt Reykja­vík­ur­borg hafa af­hent fyrstu sjálf­virku lyfja­skammt­ar­ana frá Evondos til íbúa í heimaþjón­ustu Reykja­vík­ur­borg­ar.
22.11.2021
Tilkynningar

Nýjar og spennandi vörur frá Clearblue

29.10.2021
Tilkynningar

Mjólkursýrugerlar þróaðir eftir þínum þörfum.

Danska vörulínan Värn hefur nú verið markaðssett á Íslandi. Värn inniheldur mjólkursýrugerla sem eru hannaðir með hliðsjón af þörfum manneskjunnar á hverju æviskeiði fyrir sig.
29.10.2021
Tilkynningar

Millitannaburstar frá Curaprox

20.09.2021
Tilkynningar

Icepharma hefur undirritað tímamótasamning um sjálfvirka lyfjaskammtara í heimahúsum

Þann 16. september síðastliðinn undirrituðu Icepharma og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar samning um sjálfvirka lyfjaskammtara til prófunar í heimaþjónustu borgarinnar. Um er að ræða einn af fyrstu áföngum Icepharma og móðurfélags Ósa í að byggja upp heilsueflandi starfsemi með áherslu á nýsköpun og þróun.
13.09.2021
Tilkynningar

Aukin hætta á vannæringu meðal barna með ADHD