Áframhaldandi samstarf Icepharma og Reykjavíkurborgar um sjálfvirka lyfjaskammtara í heimahús
Árangursríkt samstarf Icepharma og velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, um þjónustu á sjálfvirkum lyfjaskömmturum í heimahús, hefur verið framlengt til næstu tveggja ára og var samningur undirritaður á dögunum.